Vísitala framleiðsluverðs 2003-2007


  • Hagtíðindi
  • 22. mars 2007
  • ISSN: 1670-5718

  • Skoða PDF
Árshækkun vísitölu framleiðsluverðs mældist 22,4% í janúar 2007. Verðvísitala afurða stóriðju hækkaði á sama tíma um 42,0%, verðvísitala sjávarafurða hækkaði um 28,6% og verðvísitala matvælaframleiðslu hækkaði um 7,1%.

Til baka