Vísitala framleiðsluverðs 2007


  • Hagtíðindi
  • 06. mars 2008
  • ISSN: 1670-5718

  • Skoða PDF
Vísitala framleiðsluverðs var 3,1% lægri í janúar 2008 en í sama mánuði árið á undan. Verðvísitala afurða stóriðju lækkaði á sama tíma um 16,8% en verðvísitala sjávarafurða hækkaði um 3,4%. Verðvísitala matvælaframleiðslu hækkaði um 4,3%.

Til baka