Vísitala neysluverðs apríl 2003-2004


  • Hagtíðindi
  • 06. júlí 2004
  • ISSN: 1670-4622

  • Skoða PDF
Í þessu hefti er fjallað um vísitölu neysluverðs og birtar töflur um þróun hennar í eitt ár, tímabilið apríl 2003?2004. Raktar eru aðalástæður verðbólgunnar og helstu sveifluvaldar í vísitölunni skoðaðir. Þá er þróun húsnæðisverðs rakin sérstaklega. Talnaraðir eru birtar lengra aftur í tímann en eitt ár ef þurfa þykir til að varpa skýrara ljósi á efnið

Til baka