Vísitala neysluverðs apríl 2005-2006


  • Hagtíðindi
  • 03. maí 2006
  • ISSN: 1670-5718

  • Skoða PDF
Í þessu hefti er fjallað um vísitölu neysluverðs og birtar töflur um þróun hennar síðustu tólf mánuði með áherslu á húsnæðislið vísitölunnar. Þá er vikið að hinni árlegu endurnýjun á grunni vísitölunnar í mars 2006 og þeim breytingum sem gerðar voru á vísitölugrunninum og á breyttum útreikningi á nokkrum útgjaldaliðum. Vísitala neysluverðs hækkaði um 5,5% frá apríl 2005 til jafnlengdar í ár.

Til baka