- Hagtíðindi
- 16. maí 2008
- ISSN: 1670-5718
-
Skoða PDF
Vísitala neysluverðs hækkaði um 11,8% frá apríl 2007 til jafnlengdar í ár. Á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs án húsnæðis um 10,6%. Verðbólga hefur aukist sérstaklega það sem af er þessu ári en ein meginástæða þess er mikil lækkun á gengi íslensku krónunnar.