Börn á íslenskum vinnumarkaði


  • Hagtíðindi
  • 08. nóvember 2018
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Börn hefja að einhverju marki aðlögun að íslenskum vinnumarkaði við 13 ára aldur. Um 80% 17 ára barna hafa þegar aflað sér reynslu á íslenskum vinnumarkaði. Avinnuþátttaka eldri barna er mest yfir sumarmánuðina.

Til baka