Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði


  • Hagtíðindi
  • 28. apríl 2014
  • ISSN: 1670-4509

  • Skoða PDF
Heimilum í leiguhúsnæði á almennum markaði hefur fjölgað frá 2007. Fjölgunin er einna mest á aldursbilinu 25-34 ára, í lægri tekjuhópum og hjá einhleypum fullorðnum einstaklingum með eitt eða fleiri börn. Árið 2012 var hlutfall einstaklinga á almennum leigumarkaði hér á landi undir meðaltali Evrópusambandsríkja.

Til baka