Félagsvísar: Vaktavinna á Íslandi 2006–2016


  • Hagtíðindi
  • 07. desember 2017
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Vaktavinna er fremur algeng á Íslandi í samanburði við önnur Evrópulönd en árið 2016 unnu 26,1% launþega á Íslandi í vaktavinnu, sem var níunda hæsta hlutfallið í Evrópu og 7,6 prósentustigum yfir meðaltali Evrópusambandsríkjanna. Hlutfall launþega í vaktavinnu hefur hækkað frá 2008 þegar það var 20,6%. Ekki var munur á körlum og konum árið 2016.

Til baka