- Hagtíðindi
- 08. september 2006
- ISSN: 1670-4509
-
Skoða PDF
Á árunum 1998 til 2005 fjölgaði starfandi erlendum ríkisborgurum verulega. Árið 2005 voru þeir að jafnaði 9010 og hafði fjöldi þeirra nær þrefaldast frá 1998. Á sama tímabili fóru þeir úr 2,4% af heildarfjölda starfandi í 5,5%.