Indicators for the Information Society in the Baltic Region 2005


  • Alþjóðlegar útgáfur
  • 15. desember 2005
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Skýrslan er samvinnuverkefni Norræna ráðherraráðsins, Eystrasaltsráðsins og hagstofa aðildarlanda þess. Efninu var safnað vorið 2005 og tekur til fjölmargra þátta sem varða uppbyggingu tæknimála í löndunum, notkunar heimila, einstaklinga og fyrirtækja á upplýsingatækni, rafrænnar þjónustu hins opinbera og framleiðslu og utanríkisverslunar með upplýsingatæknivörur.

Til baka