- Hagtíðindi
- 08. mars 2007
- ISSN: 1670-4770
-
Skoða PDF
Í þessu riti birtir Hagstofan tölur yfir fjölda starfandi fyrirtækja í upplýsingatækniiðnaði, fjölda starfsmanna og veltu fyrirtækja í þessum geira á árunum 1998–2005. Að auki eru hér birtar tölur yfir verðmæti upplýsingatæknivara sem fluttar voru inn og út úr landi árin 2000–2005.