- Alþjóðlegar útgáfur
- 15. desember 2005
- ISSN: 1670-4770
-
Skoða PDF
Skýrslan var unnin í samvinnu við hagstofur Norðurlandanna og eru í henni birtar niðurstöður um ýmis málefni sem snerta upplýsingasamfélagið á Norðurlöndum. Auk þess er dregin upp mynd af stöðu mála í löndum Evrópusambandsins og OECD.
Leiðrétt útgáfa 24. maí 2006.