Notkun fyrirtækja á upplýsingatæknibúnaði og rafrænum viðskiptum 2006


  • Hagtíðindi
  • 14. desember 2006
  • ISSN: 1670-4606

  • Skoða PDF
Nær öll fyrirtæki á Íslandi nota tölvur og internet eða 97–100%. Níu af hverjum tíu nettengdum fyrirtækjum nota xDSL tengingu og hjá 44% nettengdra fyrirtækja er niðurhalshraði tengingar minnst 2 Mb/sek. 95% nettengdra fyrirtækja nota vírusvörn, 81% nota eldvegg og 75% flytja afrit af gögnum á öruggan stað til geymslu.

Til baka