- Hagtíðindi
- 25. júní 2004
- ISSN: 1670-4606
-
Skoða PDF
Í febrúarmánuði árið 2004 voru 86% heimila á Íslandi með tölvu og fjögur af hverjum fimm heimilum gátu tengst interneti. Heimilum sem nota ADSL, SDSL eða annars konar xDSL tengingu fjölgar úr 40% árið 2003 í 54% árið 2004. Fjöldi heimilismanna ræður nokkru um þann tækjabúnað sem til er á heimili.