Notkun heimila og einstaklinga á tölvum og interneti 2008


  • Hagtíðindi
  • 14. júlí 2008
  • ISSN: 1670-4606

  • Skoða PDF
Rúmlega 90% landsmanna á aldrinum 16–74 ára nota tölvu og internet. Árið 2008 voru tölvur á 92% heimila og 88% heimila gátu tengst interneti. Netið er helst notað til samskipta og upplýsingaleitar og til þess að sinna bankaviðskiptum. Ríflega 15% notenda halda úti eigin bloggsíðu og 66% þeirra sem vafra um á internetinu fylgjast með bloggsíðum annarra.

Til baka