Nýsköpunarvirkni fyrirtækja 2012–2014


  • Hagtíðindi
  • 25. apríl 2016
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Yfir árin 2012–2014 voru 50% fyrirtækja á Íslandi með nýsköpun vöru, þjónustu, eða verkferla. 36% fyrirtækja settu nýja eða verulega endurbætta vöru á markað eða buðu upp á nýja eða verulega endurbætta þjónustu. Nýsköpunin gat verið nýjung á markaði fyrirtækis, eða bara fyrir fyrirtækið sjálft, en 73% fyrirtækja sem voru með nýsköpun vöru, þjónustu, eða ferla voru með nýsköpun sem var nýjung fyrir Ísland.

Til baka