Tæknibúnaður, netnotkun og rafræn viðskipti fyrirtækja 2010


  • Hagtíðindi
  • 26. nóvember 2010
  • ISSN: 1670-4606

  • Skoða PDF
Næstum öll fyrirtæki með 10 starfsmenn eða fleiri nota tölvur og net við starfsemi sína, 94% fyrirtækja með 2-9 starfsmenn og 82% einstaklingsfyrirtækja. Vefsíða er aðgengileg hjá 38% íslenskra fyrirtækja og í 78% tilvika hjá fyrirtækjum með fleiri en 10 starfsmenn. Um 16% fyrirtækja pöntuðu vörur eða þjónustu um netkerfi á síðasta ári og 10% fyrirtækja seldi vörur á þann hátt.

Til baka