Upplýsingatækni og netnotkun fyrirtækja 2012


  • Hagtíðindi
  • 11. október 2012
  • ISSN: 1670-4584

  • Skoða PDF
Tölvur og nettengingar eru á 99% íslenskra fyrirtækja með 10 eða fleiri starfsmenn. Fyrirtækjum með eigin vefsíður eða vefsetur hefur fjölgað frá árinu 2010 og eru nú 86% fyrirtækja með 10 eða fleiri starfsmenn. 30% fyrirtækja af þeirri stærð eru með starfandi sérfræðing í upplýsingatækni og 67% nettengdra fyrirtækja veita starfsfólki þráðlaus tæki til að tengjast neti utan vinnustaða.

Til baka