Útgjöld til rannsókna og þróunar 2013–2015


  • Hagtíðindi
  • 11. október 2016
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Útgjöld fyrirtækja og stofnana til rannsókna- og þróunarstarfs voru samtals 48,5 milljarðar árið 2015, eða 2,19% af vergri landsframleiðslu. Er það aukning úr 2,01% árið 2014 og 1,76% árið 2013, sem skýrist af auknum R&Þ útgjöldum fyrirtækja, sem jukust úr 18,7 milljörðum, 2013, í 24,7 milljarða, 2014, og mælast 31,4 milljarðar, 2015.

Til baka