Ársskýrsla 2009


  • Ársskýrslur
  • 08. september 2010
  • ISSN: 1670-8423

  • Skoða PDF
Í ársskýrslunni er gerð grein fyrir helstu áherslumálum stofnunarinnar og þeim fjármunum sem varið var til hagskýrslugerðar árið 2009. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að Hagstofan birtir tölfræði um framvindu efnahags- og félagsmála í samræmi við innlendar og alþjóðlegar skuldbindingar nær hvern virkan dag ársins. Um 70-80% af hagtölum er safnað að kröfu alþjóðastofnana, einkum Evrópusambandsins. Um starfsemi Hagstofunnar gilda rúmlega 250 bindandi gerðir Evrópusambandsins auk innlendrar lagasetningar.

Til baka