Ársskýrsla 2014


  • Ársskýrslur
  • 23. júní 2015
  • ISSN: 1670-8423

  • Skoða PDF
Í ársskýrslunni er gerð grein fyrir helstu áherslumálum Hagstofunnar árið 2014 og þeim fjármunum sem varið var til hagskýrslugerðar. Auk skýrslu yfirstjórnar og umfjöllunar um fjármál og rekstur er fjallað um manntalið árið 2011, starfsmannamál, útgáfumál og margt fleira. Viðamesti hluti skýrslunnar er ágrip af sögu hagskýrslugerðar síðustu 100 ár sem Magnús S. Magnússon tók saman í tilefni af 100 ára afmæli Hagstofunnar. Ársskýrslan er 68 síður og hana prýðir fjöldi ljósmynda og myndrita.

Til baka