Ársskýrsla 2015


  • Ársskýrslur
  • 17. maí 2016
  • ISSN: 1670-8423

  • Skoða PDF
Í skýrslunni er gerð grein fyrir helstu áherslumálum stofnunarinnar árið 2015 og þeim fjármunum sem varið er til hagskýrslugerðar. Auk skýrslu yfirstjórnar og umfjöllunar um fjármál og rekstur er í skýrslunni fjallað um upplýsingaöryggi, afnot af gögnum, samstarf við notendur, innleiddar EES/ESB-gerðir um hagskýrslur og margt fleira. Skýrslan er eingöngu gefin út rafrænt.

Til baka