Endurskilgreining Hagstofu Íslands á þéttbýlisstöðum og byggðakjörnum


  • Hagtíðindi
  • 18. mars 2015
  • ISSN: 2298-5786

  • Skoða PDF
Í þessari skýrslu er rakin nauðsyn þess að endurskoða skilgreiningu Hagstofunnar á þéttbýlisstöðum. Núverandi skilgreining er frá árinu 1961 en byggist á viðmiðunum sem hafa gengið úr sér eða eru ekki lengur viðeigandi. Í skýrslunni er rakið hvernig hnitsetning staðfanga hjá Þjóðskrá Íslands gefur möguleika á nýjum aðferðum við afmörkun þéttbýlisstaða.

Til baka