Flokkunarkerfi íslenskra stofnanaheimila og leiðbeiningar um flokkun í manntali


  • Hagtíðindi
  • 24. ágúst 2015
  • ISSN: 2298-5786

  • Skoða PDF
Í greinargerð þessari eru lögð fram drög að fyrsta íslenska flokkunarkerfi stofnanaheimila og gefnar leiðbeiningar um hvernig flokka megi eftir því í manntali. Flokkunarkerfið byggir í meginatriðum á skilgreiningum reglugerðar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins nr. 1201/2009 um innleiðingu manntala og húsnæðistala.

Til baka