- Hagtíðindi
 
              
              
    	      - 11. júlí 2014
 
    	      
              - ISSN: 2298-5786
 
              
              
	      
              - 
		Skoða PDF
              
 
              
            
	   
          
          Gæðaúttekt ESS var gerð á Hagstofu Íslands dagana 3. til 6. september 2013. Hún er liður í úttektum sem gerðar eru á opinberri hagskýrslugerð í aðildarríkjum ESB og EFTA-ríkjunum og fer þannig fram að matsmenn heimsækja hagstofu hvers ríkis og taka viðtöl við stjórnendur, starfsmenn og viðskiptavini (notendur hagtalna). Hagstofa Íslands hefur þegar gert tillögur um hvernig bregðast skuli við og birtir í skýrslunni aðgerðaáætlun sína.