Implementation of a Quality Management System


  • Hagtíðindi
  • 15. júlí 2014
  • ISSN: 2298-5786

  • Skoða PDF
Hagstofan hefur gefið út greinargerð um innleiðingu gæðastjórnunar hjá stofnuninni sem byggð er á meginreglum í evrópskri hagskýrslugerð. Greinargerðin er á ensku og lýsir þessari innleiðingu og útskýrir þær hugmyndir sem liggja að baki gæðakerfinu. Sérstaklega er útskýrt hvernig Hagstofan hefur notað verkferlalíkan hagskýrslugerðar (GSBPM) við kortlagningu ferla.

Til baka