Ísland í tölum 2007-2008


Ísland í tölum er bæklingur sem Hagstofan gefur út árlega. Hann hefur að geyma ýmsar lykiltölur um land og þjóð. Ritið byggist á Landshögum, árbók Hagstofunnar, og þaðan eru fengnar tölulegar upplýsingar um flest svið þjóðlífsins. M.a. má finna upplýsingar um veðráttu, umhverfi, mannfjölda, laun, tekjur, vinnumarkað, atvinnuvegi, utanríkisverslun, samgöngur, upplýsingatækni, ferðaþjónustu, verðlag, neyslu, þjóðarbúskap, heilbrigðismál, félagsmál, skóla, menningu, kosningar og fleira.

Til baka