Landshagir 2006


  • Hagskýrslur Íslands III
  • 16. nóvember 2006
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Landshagir eru hagtöluárbók Hagstofu Íslands. Þeir eru lykilrit fyrir opinbera hagskýrslugerð á Íslandi og er ætlað að gefa yfirlit yfir tölulegar upplýsingar um flesta þætti efnahags- og félagsmála. Ritið er einnig til leiðbeiningar um innlendar hagskýrslustofnanir því ávallt er vísað til þeirra sem vinna talnaefnið. Bókinni fylgir geisladiskur sem inniheldur allt efni hennar auk eldra efnis.

Til baka