Landshagir 2010


  • Hagskýrslur Íslands III
  • 20. október 2010
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Árbók Hagstofu Íslands, Landshagir, kemur nú út í tuttugasta sinn aukin og endurbætt. Bókin skiptist í 23 kafla og í henni eru yfir 300 töflur og 50 gröf og skýringarmyndir. Hún gefur viðamikið yfirlit yfir flesta þætti íslensks samfélags. Að þessu sinni er bókin gefin út á alþjóðadegi hagtalna 20. október 2010. Bókin er bæði á íslensku og ensku.

Til baka