Landshagir 2013


  • Hagskýrslur Íslands III
  • 25. nóvember 2013
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Árbók Hagstofu Íslands, Landshagir, kemur nú út í 23. sinn með nýjum hagtölum um flesta þætti íslensks samfélags. Bókin skiptist í 23 kafla og í henni eru yfir 300 töflur, 50 gröf og fjöldi skýringarmynda og ljósmynda. Efnið er bæði á íslensku og ensku. Landshagir eru mikilvægt uppsláttarrit fyrir alla sem vilja fá raunsæja og hlutlausa mynd af landi og þjóð. Bókin er einnig til sölu í öllum helstu bókaverslunum á landinu.

Til baka