Landshagir 2014


  • Hagskýrslur Íslands III
  • 02. desember 2014
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Árbók Hagstofu Íslands, Landshagir, er lykilrit um opinbera hagskýrslugerð á Íslandi og er yfirlit tölulegra upplýsinga um flesta þætti íslensks samfélags. Bókin skiptast í 24 kafla og í henni eru yfir 300 töflur, 50 gröf og fjöldi skýringarmynda og ljósmynda. Efnið er bæði á íslensku og ensku. Bókin er einnig til sölu í öllum helstu bókaverslunum landsins.

Til baka