Notendakönnun Hagstofu Íslands 2013


  • Hagtíðindi
  • 01. júlí 2014
  • ISSN: 2298-5786

  • Skoða PDF
Könnun var gerð meðal notenda sem höfðu skráð sig á fréttalista Hagstofunnar. Ánægðustu notendurnir voru þeir sem notuðu vísitölu launakostnaðar og samræmda vísitölu neysluverðs. Af niðurstöðum má ráða að ánægðir notendur leggi helst áherslu á sambærileika hagtöluflokka yfir mismunandi tímabil og að hagtölur séu auðskiljanlegar. Þess má vænta að aukin áhersla Hagstofunnar á þessa þætti muni skila aukinni ánægju hjá notendum.

Til baka