Mikil tækifæri til verðmætasköpunar felast í bættu aðgengi að gögnum og nýtingu þeirra. Í því samhengi hafa verið gerðar breytingar á lögum sem kveða á um opið aðgengi að virðisaukandi gögnum íslenska ríkisins.

Á þessari síðu verður safnað saman töflum sem falla undir virðisaukandi gögn

Vinna við skilgreiningu á virðisaukandi gögnum í talnaefni Hagstofunnar er í gangi og verður þessi síða uppfærð eftir því sem þeirri vinnu framvindur.


Mannfjöldi

Mannfjöldi eftir sveitarfélögum, kyni, ríkisfangi og ársfjórðungum 2011-2025

Mannfjöldi eftir kyni, aldri og sveitarfélögum 1998-2025 - Sveitarfélagaskipan 1. janúar 2025

Mannfjöldinn eftir póstnúmerum, kyni og aldri 1998-2025

Mannfjöldi eftir landshlutum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2025

Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2025

Mannfjöldi eftir kyni og aldri 1841-2025

Mannfjöldi 16 ára og eldri eftir kyni, aldri og hjúskaparstétt 1998-2025

Mannfjöldi eftir menntunarstöðu samkvæmt ISCED 2011 menntunarflokkuninni 2003-2024

Mannfjöldi eftir menntunarstöðu samkvæmt ISCED 2011 2003-2024, hlutfallsleg skipting

Framfærsluhlutfall 1951-2025


Dánir eftir sveitarfélögum, kyni og aldri 1981-2024

Ungbarnadauði og andvana fædd börn 1951-2024

Meðalævilengd og eftirlifendatala 1971-2024


Fæðingartíðni 1853-2024

Frjósemi og fólksfjölgunarhlutfall 1853-2024


Ferðaþjónusta

Gistinætur á hótelum 1997-

Gistinætur og gestakomur á hótelum eftir mánuðum 1998-

Gistinætur á hótelum og gistiheimilum 2017-

Fjöldi ferða eftir tilgangi ferðar, áfangastað, kyni og aldri 2021-2024

Fjöldi ferða eftir tilgangi ferðar, kyni og aldri 2021-2024

Nýting herbergja og rúma á hótelum 2000-

Gistinætur og gestakomur á öllum tegundum skráðra gististaða 1998-

Gistinætur í hótelíbúðum 2005-2023

Gistinætur á farfuglaheimilum 1998-2023

Gistinætur í orlofshúsum 1998-2023

Gistinætur á svefnpokagististöðum 1998-2023

Gistinætur á tjaldsvæðum 1998-2023

Gistinætur í skálum í óbyggðum 1998-2023

Gistinætur á heimagististöðum 1998-2023