Fréttir og tilkynningar

27 Feb
27. febrúar 2020

Atvinnuleysi 3,4 % í janúar

Fjöldi atvinnulausra var rétt um 7.000 í janúar samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar eða 3,4% af vinnuaflinu. Árstíðarleiðrétt atvinnuþátttaka var 81% á meðan árstíðarleiðrétt hlutfall starfandi var 78%.

27 Feb
27. febrúar 2020

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,92% milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í febrúar 2020, er 474,1 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,92% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 404,3 stig og hækkar um 0,95% frá janúar 2020.

26 Feb
26. febrúar 2020

Vöru- og þjónustujöfnuður 2019 áætlaður jákvæður um 140,1 milljarð

Verðmæti útflutnings vöru- og þjónustuviðskipta var áætlað 1.344 milljarðar króna árið 2019 og verðmæti innflutnings fyrir sama tímabil 1.203,9 milljarðar. Samkvæmt bráðabirgðatölum er því vöru- og þjónustujöfnuður áætlaður 140,1 milljarður árið 2019.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 28. febrúar 2020 Gistinætur í janúar 2020
  • 28. febrúar 2020 Vöruviðskipti, janúar 2020
  • 28. febrúar 2020 Þjóðhagsreikningar 2019 - áætlun
  • 04. mars 2020 Hagreikningar landbúnaðarins
  • 05. mars 2020 Vöruviðskipti, febrúar 2020 - bráðabirgðatölur
  • 05. mars 2020 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í mars 2020
  • 10. mars 2020 Efnahagslegar skammtímatölur í mars 2020
  • 13. mars 2020 Fjármál hins opinbera 2019 - áætlun
  • 16. mars 2020 Afli í febrúar 2020