Fréttir og tilkynningar

16 Sep
16. september 2021

Afkoma hins opinbera neikvæð um 8,6% af vergri landsframleiðslu 2020

Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 254 milljarða króna árið 2020, eða sem nemur 8,6% af vergri landsframleiðslu ársins (VLF). Til samanburðar var afkoman neikvæð um 46,4 milljarða króna árið 2019, eða 1,5% af VLF. Afkoma hins opinbera hefur ekki verið verri síðan 2008 en kórónuveirufaraldurinn (COVID-19) hefur haft umtalsverð áhrif á tekjur og gjöld hins opinbera.

15 Sep
15. september 2021

Afli í ágúst var tæp 109 þúsund tonn

Landaður afli í ágúst 2021 var 108,9 þúsund tonn sem er 17% minni afli en í ágúst 2020. Botnfiskafli var um 39 þúsund tonn sem er svipaður afli og í fyrra. Af botnfisktegundum var þorskur tæp 20 þúsund tonn. Uppsjávarafli var rúmlega 65 þúsund tonn sem er 26% minni afli en í ágúst 2020. Mest var veitt af makríl, eða rúm 63 þúsund tonn.

15 Sep
15. september 2021

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í september

Tekjur af erlendum ferðamönnum á öðrum ársfjórðungi 2021 námu 30 milljörðum króna samanborið við 7,8 milljarða á sama tímabili árið á undan. Á tólf mánaða tímabili frá júlí 2020 til júní 2021 voru tekjur af erlendum ferðamönnum 79,1 milljarðar króna samanborið við 333 milljarða á tólf mánaða tímabili ári fyrr.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 21. september 2021 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir október 2021
  • 21. september 2021 Samræmd vísitala neysluverðs í ágúst 2021
  • 21. september 2021 Vinnumagn í ferðaþjónustu 2009-2020
  • 22. september 2021 Mánaðarleg launavísitala í ágúst 2021 og tengdar vísitölur
  • 23. september 2021 Vinnumarkaðurinn í ágúst 2021
  • 23. september 2021 Fjármálareikningar 2020, bráðabirgðatölur
  • 27. september 2021 Úrvinnsla á umbúðarúrgangi 2019
  • 27. september 2021 Gjaldþrot og fyrri virkni fyrirtækja í ágúst 2021
  • 28. september 2021 Vísitala framleiðsluverðs í ágúst 2021