Fréttir og tilkynningar

28 Okt
28. október 2021

Atvinnuleysi var 3,5% í september

Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi var 3,5% í september 2021 samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 79,5% og hlutfall starfandi 75,6%. Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi hefur ekki verið lægra síðan í mars 2020 þegar það mældist 2,8%.

28 Okt
28. október 2021

Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar kynnt í dag

Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar verður kynnt í dag fimmtudag 28. október 2021 kl. 10:00 en í skýrslunni er fjallað um kjarasamningalotuna sem hófst árið 2019 og stendur enn yfir, þróun efnahagsmála og launa.

27 Okt
27. október 2021

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,59% á milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í október 2021, er 511,2 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,59% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 431,8 stig og hækkar um 0,47% frá september 2021.

27 Okt
27. október 2021

Rúmlega helmingur brautskráðra stúdenta undir tvítugu

Alls útskrifuðust 3.447 stúdentar úr 35 framhaldsskólum skólaárið 2019-2020, 372 færri en skólaárið á undan (-9,7%). Rúmlega helmingur (56,5%) stúdenta skólaárið 2019-2020 var 19 ára og yngri en 15,6% voru 20 ára. Hlutfall 19 ára og yngri stúdenta hefur hækkað mikið síðustu ár í kjölfar styttingar náms til stúdentsprófs.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 29. október 2021 Vöruviðskipti, janúar-september 2021
  • 29. október 2021 Gistinætur í september 2021
  • 01. nóvember 2021 Framleiðsla í landbúnaði í september 2021
  • 04. nóvember 2021 Vöruviðskipti í október 2021, bráðabirgðatölur
  • 04. nóvember 2021 Vinnumarkaðurinn á 3. ársfjórðungi 2021
  • 05. nóvember 2021 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í nóvember 2021
  • 05. nóvember 2021 Aflaverðmæti í ágúst 2021
  • 08. nóvember 2021 Nýskráningar félaga í október 2021
  • 08. nóvember 2021 Lífeyrsþegar