Fréttir og tilkynningar

14 Jún
14. júní 2019

Afkoma hins opinbera neikvæð á 1. ársfjórðungi 2019

Vinsamlegast athugið að þessari fréttatilkynningu var breytt 14. júní 2019 15:00 frá upprunalegri útgáfu þar sem arðgreiðslur voru vanáætlaðar. Áætlað er að tekjuafkoma hins opinbera hafi verið neikvæð um 3,4 milljarða króna á 1. ársfjórðungi 2019 eða sem nemur 0,5% af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins

13 Jún
13. júní 2019

Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í júní

Fjöldi ferðamanna í maí var rúmlega 111 þúsund og dróst saman um 24% í maí samanborið við maí 2018, eða um tæplega 36 þúsund ferðamenn. Er þetta mesti samdráttur erlendra ferðamanna og erlendra farþega innan sama mánaðar síðan talningar hófust

13 Jún
13. júní 2019

Undirritun samnings um kolefnisjöfnun

Hagstofan og Kolviður hafa gert með sér samning um að binda kolefni vegna losunar sem hlýst af starfsemi Hagstofunnar. Kolefnisbindingin á sér stað í gróðri og jarðvegi með landgræðslu og skógrækt sem Kolviður hefur umsjón með.

Fréttasafn

Lykiltölur

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í

Launavísitala í

Byggingarvísitala í

Vísitala framleiðsluverðs í

Helstu vísitölur

Mannfjöldi 1. janúar

%

Hagvöxtur

%

Atvinnuleysi í

%

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • Mánaðarlegur vöru- og þjónustujöfnuður fyrir apríl 2019 18. júní 2019
  • Samræmd vísitala neysluverðs í maí 2019 19. júní 2019
  • Sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018 19. júní 2019
  • Vísitala byggingarkostnaðar fyrir júlí 2019 20. júní 2019
  • Brautskráningarhlutfall og árgangsbrotthvarf af háskólastigi 2017 21. júní 2019
  • Mánaðarleg launavísitala í maí 2019 og tengdar vísitölur 24. júní 2019
  • Ársfjórðungslegar launavísitölur, 1. ársfjórðungur 2019 24. júní 2019
  • Nýskráningar og gjaldþrot hlutafélaga og einkahlutafélaga í maí 2019 25. júní 2019
  • Vísitala neysluverðs í júní 2019 26. júní 2019