Fréttir og tilkynningar

27 Sep
27. september 2021

47% af umbúðaúrgangi í endurvinnslu

Áætlað magn umbúðaúrgangs hérlendis árið 2019 var 53.742 tonn eða sem nemur um 151 kílói af umbúðum á einstakling. Sama ár voru 25.406 tonn af umbúðarúrgangi send til úrvinnslu sem þýðir endurvinnsluhlutfall upp á 47,27%.

27 Sep
27. september 2021

Fimm gjaldþrot skráðra fyrirtækja í ágúst

Fimm fyrirtæki, sem skráð voru í fyrirtækjaskrá Skattsins, voru tekin til gjaldþrotaskipta í ágúst 2021. Af þeim var eitt með virkni á fyrra ári. Í ágúst voru víða réttarhlé vegna sumarleyfa og færri gjaldþrotabeiðnir teknar fyrir en ella. Talnaefni hefur verið uppfært.

23 Sep
23. september 2021

Minna atvinnuleysi á meðal yngra fólks í ágúst

Atvinnuleysi var 5,1% í ágúst 2021 samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 79,5% og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 75,0%.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 28. september 2021 Vísitala framleiðsluverðs í ágúst 2021
  • 28. september 2021 Vísitala neysluverðs í september 2021
  • 29. september 2021 Tekjuskiptingaruppgjör 2020
  • 30. september 2021 Aflaverðmæti í júlí 2021
  • 30. september 2021 Vöruviðskipti, janúar-ágúst 2021
  • 30. september 2021 Gistinætur í ágúst 2021
  • 04. október 2021 Framleiðsla í landbúnaði í ágúst 2021
  • 05. október 2021 Meðalrekstrarkostnaður grunnskólanema 2020
  • 05. október 2021 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í október 2021