Fréttir og tilkynningar

29 Sep
29. september 2020

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,39% á milli mánaða

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í september 2020, er 487,0 stig (maí 1988=100) og hækkar um 0,39% frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 417,5 stig og hækkar um 0,53% frá ágúst 2020.

29 Sep
29. september 2020

Rúmlega 22% starfandi höfðu sveigjanlegan vinnutíma 2019

Rúmlega 22% starfandi einstaklinga á vinnumarkaði höfðu sveigjanlegan vinnutíma á öðrum ársfjórðungi 2019 samkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands á vinnufyrirkomulagi og skipulagi vinnutíma sem framkvæmd var sem hluti af vinnumarkaðsrannsókn.

28 Sep
28. september 2020

Meðalrekstrarkostnaður grunnskólanema 2019

Árlegur meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum árið 2019 var 2.019.339 krónur og vegin meðalverðbreyting rekstrarkostnaðar frá 2019 til október 2020 er áætluð 3,6%. Talnaefni hefur verið uppfært.

28 Sep
28. september 2020

Aflaverðmæti í júlí

Aflaverðmæti í júlí var tæplega 13 milljarðar króna samanborið við rúmlega 14 milljarðar króna í júlí 2019. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 30. september 2020 Vöruviðskipti, janúar-ágúst 2020
  • 30. september 2020 Gistinætur í ágúst 2020
  • 30. september 2020 Leikskólar 2019
  • 01. október 2020 Þjóðhagsspá að vetri 2020
  • 02. október 2020 Starfandi samkvæmt skrám í ágúst 2020
  • 05. október 2020 Laus störf á 3. ársfjórðungi 2020
  • 05. október 2020 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í október 2020
  • 06. október 2020 Vöruviðskipti, september 2020 - bráðabirgðatölur
  • 06. október 2020 Starfandi í menningu 2019