Fréttir og tilkynningar

23 Feb
23. febrúar 2024

Þjónustujöfnuður jákvæður um 28,5 milljarða á fjórða ársfjórðungi

Verðmæti þjónustuútflutnings á fjórða ársfjórðungi 2023 er áætlað 188,3 milljarðar króna en verðmæti þjónustuinnflutnings 159,8 milljarðar. Fyrir vikið er gert ráð fyrir að þjónustujöfnuður hafi verið jákvæður um 28,5 milljarða króna en hann var jákvæður um 28,3 milljarða á sama tíma árið áður.

23 Feb
23. febrúar 2024

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1%

Vísitala byggingarkostnaðar í febrúar 2024 hækkar um 0,1% frá fyrri mánuði. Kostnaður við innflutt efni minnkaði um 0,1% á meðan kostnaður við innlent efni jókst um 0,3%. Þá jókst kostnaður við vélar, flutning og orkunotkun um 0,2%. Talnaefni hefur verið uppfært.

23 Feb
23. febrúar 2024

Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 0,4%

Vísitala framleiðsluverðs í janúar 2024 lækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði. Framleiðsluverð sjávarafurða lækkaði um 0,2% og framleiðsluverð stóriðju lækkaði um 2,9%. Framleiðsluverð á matvælum hækkaði um 0,8%. Talnaefni hefur verið uppfært.

22 Feb
22. febrúar 2024

Ellilífeyrisþegum fjölgaði um 4% árið 2022

Fjöldi ellilífeyrisþega var 55.295 í desember árið 2022 sem er fjölgun um 4,0% frá fyrra ári. Örorkulífeyrisþegar voru 20.273 og fjölgaði um 2,1%. Árið 2022 voru örorkulífeyrisþegar 7,6% íbúa á aldrinum 18 til 66 ára sem er nær óbreytt hlutfall frá fyrra ári. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 26. febrúar 2024 Samræmd vísitala neysluverðs í janúar 2024
  • 28. febrúar 2024 Vísitala neysluverðs í febrúar 2024
  • 29. febrúar 2024 Vöruviðskipti í janúar 2024
  • 29. febrúar 2024 Gistinætur í janúar 2024
  • 29. febrúar 2024 Hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu 2023, áætlun
  • 29. febrúar 2024 Þjóðhagsreikningar 2023, áætlun
  • 29. febrúar 2024 Aflaverðmæti fyrir árið 2023, bráðabirgðatölur
  • 01. mars 2024 Framleiðsla í landbúnaði í janúar 2024
  • 05. mars 2024 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í mars 2024