Fréttir og tilkynningar

29 Jún
29. júní 2022

Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 0,7%

Vísitala framleiðsluverðs í maí 2022 lækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði. Framleiðsluverð sjávarafurða hækkaði um 1,3% en framleiðsluverð stóriðju lækkaði um 4,8%. Framleiðsluverð á matvælum hækkaði um 0,9%. Talnaefni hefur verið uppfært.

27 Jún
27. júní 2022

Þjóðhagsspá að sumri

Horfur eru á að hagvöxtur verði 5,1% í ár og 2,9% árið 2023. Verg landsframleiðsla jókst um 8,6% á fyrsta ársfjórðungi. Innlend eftirspurn hefur reynst kröftug það sem af er ári en óvissa um verðbólguhorfur innanlands og erlendis hefur aukist.

27 Jún
27. júní 2022

Munur á lágtekjuhlutfalli eftir búsetu

Um 12,5% fólks 35-44 ára neituðu sér um tannlæknaþjónustu 2021 vegna kostnaðar. Hlutfallið var 6,9% þegar horft er til allra á landinu. Rúmlega 12% þeirra sem bjuggu í dreifbýli 2021 voru undir lágtekjumörkum en 8,1% á höfuðborgarsvæðinu. Þessar niðurstöður og fleiri má sjá í nýuppfærðum bráðabirgðatölum úr Lífskjararannsókn Hagstofu Íslands.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 30. júní 2022 Alfaverðmæti í apríl 2022
  • 30. júní 2022 Gistinætur í maí 2022
  • 30. júní 2022 Vöruviðskipti, júní 2021-maí 2022
  • 01. júlí 2022 Framleiðsla í landbúnaði í maí 2022
  • 05. júlí 2022 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í júlí 2022
  • 07. júlí 2022 Vöruviðskipti í júní 2022, bráðabirgðatölur
  • 08. júlí 2022 Starfsemi safna 2019 og 2020
  • 08. júlí 2022 Starfsemi leikhúsa- og hópa 2018 - 2020
  • 11. júlí 2022 Efnahagslegar skammtímatölur í júlí 2022