Fréttir og tilkynningar

03 Júl
3. júlí 2020

Aflaverðmæti í apríl 2020

Samkvæmt bráðabirgðatölum var aflaverðmæti fyrstu sölu tæpir 12 milljarðar króna í apríl. þar af var verðmæti þorsks rúmir 6 milljarðar. Talnaefni hefur verið uppfært.

30 Jún
30. júní 2020

Gistinóttum fækkaði um 89% í maí og 47 hótel voru lokuð

Heildarfjöldi greiddra gistinátta í maí síðastliðnum dróst saman um 89% samanborið við maí 2019. Þar af fækkaði gistinóttum á hótelum um 88% og um 86% á gistiheimilum. Í lok mars tóku mörg hótel þá ákvörðun að loka tímabundið og voru 47 hótel lokuð í maí en 75 hótel voru lokuð í apríl.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Andartak...
Andartak...
Andartak...
Andartak...

Birtingaráætlun

  • 06. júlí 2020 Laus störf á 2. ársfjórðungi 2020
  • 06. júlí 2020 Áætlaður meðalrekstrarkostnaður á grunnskólanema í júlí 2020
  • 06. júlí 2020 Vöruviðskipti, júní 2020 - bráðabirgðatölur
  • 08. júlí 2020 Lýðfræði fyrirtækja: Fyrirtæki sem hættu starfsemi
  • 09. júlí 2020 Tekjur einstaklinga 2019
  • 10. júlí 2020 Efnahagslegar skammtímatölur í júlí 2020
  • 13. júlí 2020 Losunartölur gróðurhúsalofts frá hagkerfi uppfærðar til 2019
  • 15. júlí 2020 Afli í júní 2020
  • 16. júlí 2020 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir ágúst 2020