Launasumma lækkaði um 1,2% í apríl
Staðgreiðsluskyld launasumma lækkaði um 1,2% í apríl 2023 frá fyrri mánuði. Breyting á milli ára var hins vegar mismikil eftir atvinnugreinum. Vakin er athygli á því að greiðslur eru ekki verðlagsleiðréttar. Talnaefni hefur verið uppfært.