Fréttir og tilkynningar

06 Jún
6. júní 2023

Launasumma lækkaði um 1,2% í apríl

Staðgreiðsluskyld launasumma lækkaði um 1,2% í apríl 2023 frá fyrri mánuði. Breyting á milli ára var hins vegar mismikil eftir atvinnugreinum. Vakin er athygli á því að greiðslur eru ekki verðlagsleiðréttar. Talnaefni hefur verið uppfært.

06 Jún
6. júní 2023

Starfandi einstaklingum í apríl fjölgaði um 4,8% á milli ára

Alls voru rúmlega 210.500 einstaklingar starfandi á íslenskum vinnumarkaði í apríl 2023 samkvæmt skrám. Þar af voru 162.900 með íslenskan bakgrunn og rúmlega 47.600 innflytjendur. Starfandi einstaklingum fjölgaði um rúmlega 9.700 á milli ára sem samsvarar 4,8% fjölgun. Talnaefni hefur verið uppfært.

01 Jún
1. júní 2023

13% minna af nautgripakjöti í apríl

Kjötframleiðsla í apríl 2023 var samtals 1.515 tonn, 3% minni en í apríl árið á undan. Framleiðsla svína- og alifuglakjöts var sú sama og í apríl í fyrra en nautakjötsframleiðslan dróst hins vegar saman um 13%. Talnaefni hefur verið uppfært.

Lykiltölur

-

Vísitala neysluverðs í og til verðtryggingar í Sæki vísitölu neysluverðs og vísitölu neysluverðs til verðtryggingar...

-

Launavísitala í Sæki launavísitölu...

-

Byggingarvísitala (á útreikningstíma, desember 2021=100) í Sæki byggingarvísitölu...

-

Vísitala framleiðsluverðs í Sæki vísitölu framleiðsluverðs...

-

Mannfjöldi 1. janúar Sæki mannfjölda...

- %

Hagvöxtur Sæki hagvöxt...

- %

Atvinnuleysi í Sæki atvinnuleysi...

- %

Verðbólga í , 12 mánaða breyting vísitölu neysluverðs Sæki verðbólgu, 12 mánaða breytingu vísitölu neysluverðs...

Myndrit

Birtingaráætlun

  • 07. júní 2023 Umhverfisskattar 2007-2021 uppfærðir
  • 07. júní 2023 Vöruviðskipti í maí 2023, bráðabirgðatölur
  • 08. júní 2023 Vísitala heildarlauna á 1. ársfjórðungi 2023
  • 08. júní 2023 Fjármál hins opinbera á 1. ársfjórðungi 2023
  • 08. júní 2023 Starfsfólk í grunnskólum 2022
  • 09. júní 2023 Efnahagslegar skammtímatölur í júní 2023
  • 14. júní 2023 Tekjuskiptingaruppgjör heimilageirans á 1. ársfjórðungi 2023, áætlun
  • 15. júní 2023 Skammtímahagvísar ferðaþjónustu í júní 2023
  • 15. júní 2023 Ferðaþjónustureikningar 2022