Fyrirtæki
Hagstofa Íslands vinnur tölfræði um fyrirtæki byggða á stjórnsýslugögnum og beinum gagnasöfnunum frá fyrirtækjum. Tölur yfir starfsmannafjölda, rekstur og afkomu fyrirtækja byggja á staðgreiðsluskrá, virðisaukaskattskrá og rekstrarframtölum fyrirtækja. Tölur yfir fjölda skráðra fyrirtækja, nýskráningar og gjaldþrot auk upplýsinga um stjórnarmenn byggja á upplýsingum úr fyrirtækja- og hlutafélagaskrá Ríkisskattstjóra.
Talnaefni
Aðferðir og flokkun
Aðrir vefir
- Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 18. NÓVEMBER 2016
- Launakostnaður 2012 17. DESEMBER 2014
- Launakostnaður 2008 18. APRÍL 2011
- Ársreikningar fyrirtækja 2006-2007 15. JÚLÍ 2009
- Nýskráningar hlutafélaga og einkahlutafélaga 2008 30. JANÚAR 2009
Lýsigögn
- Fjöldi fyrirtækja og rekstrarupplýsingar
- Rekstrar- og efnahagsyfirlit fyrirtækja
- Velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum
- Endurskoðun hagtalna - velta samkvæmt virðisaukaskattskýrslum
- Lýðfræði fyrirtækja
- Gjalþrot
- Fjöldi launagreiðenda og launþega
- Endurskoðun hagtalna - fjöldi launagreiðenda
- Labour costs survey á vef Eurostat (ESQRS)
- Vísitala launakostnaðar
- Launakostnaður á unna stund