Sjávarútvegur
Hagstofa Íslands birtir mánaðarlega tölfræði um magn, verðmæti og ráðstöfun afla byggt á gögnum frá Fiskistofu. Árlega eru uppfærðar tölur yfir útflutning sjávarafurða sem byggja á tollskýrslum. Tölfræði um afkomu sjávarútvegs er uppfærð árlega og byggir á rekstrarframtölum fyrirtækja ásamt beinni gagnasöfnun frá stærstu sjávarútvegfyrirtækjum landsins.
Aðrir vefir
- Hagur veiða og vinnslu 2023 9. JANÚAR 2025
- Hagur veiða og vinnslu 2022 20. DESEMBER 2023
- Hagur veiða og vinnslu 2021 21. DESEMBER 2022
- Hagur veiða og vinnslu 2020 15. DESEMBER 2021
- Hagur veiða og vinnslu 2019 18. DESEMBER 2020