Fæddir og dánir
Með konungsbréfi árið 1735 var biskupum Íslands gert að safna árlegum skrám frá prestum um fædda og dána. Árið 1838 tóku skýrslur að greina frá fjölda barnsfæðinga eftir kyni og ennfremur ítarlegri sundurliðanir á réttarstöðu við fæðingu frá 1850. Árleg manntöl presta lögðust af með tilkomu þjóðskrárinnar 1952 og hafa ítarlegar upplýsingar um fædda fengist úr henni síðan.
Aðferðir og flokkun
Aðrir vefir
- Ný aðferð við mat á íbúafjölda á Íslandi 21. MARS 2024
- Aðferðafræði við mannfjöldaspá Hagstofu Íslands byggð á bayesískum tölfræðilíkönum 15. ÁGÚST 2023
- Mannfjöldaspá 2020–2069 17. DESEMBER 2020
- Tákntölur sveitarfélaga 1952–2020 og landsvæðaskipting Hagstofunnar 1920–2020 18. NÓVEMBER 2020
- Mannfjöldaþróun 2019 2. NÓVEMBER 2020