Mannfjöldaspá
Fyrsti framreikningur um mannfjölda á Íslandi var gerður 1961 vegna Framkvæmdaáætlunar ríkisins og náði til ársins 2000. Síðan stóð Hagstofa Íslands að hliðstæðum framreikningi árin 1972, 1986, 1995, 2001, 2002, 2007, 2008 og 2010 og árlega frá 2010. Í forsendum framreikningsins er stuðst við upplýsingar úr þjóðskrá um mannfjölda, fædda, dána, búferlaflutninga og áætlaða meðalævilengd á komandi árum.
Talnaefni
Aðferðir og flokkun
Aðrir vefir
- Ný aðferð við mat á íbúafjölda á Íslandi 21. MARS 2024
- Aðferðafræði við mannfjöldaspá Hagstofu Íslands byggð á bayesískum tölfræðilíkönum 15. ÁGÚST 2023
- Mannfjöldaspá 2020–2069 17. DESEMBER 2020
- Tákntölur sveitarfélaga 1952–2020 og landsvæðaskipting Hagstofunnar 1920–2020 18. NÓVEMBER 2020
- Mannfjöldaþróun 2019 2. NÓVEMBER 2020