Mannfjöldi
Hagstofan vinnur ýtarleg gögn um mannfjöldann og breytingar hans í samræmi við íbúaskrá Þjóðskrár Íslands 1. janúar ár hvert. Hagstofan birtir einnig tölur um mannfjöldann miðað við 1. desember og bráðabirgðatölur fyrir hvern ársfjórðung. Þá birtir Hagstofan tölur um breytingar mannfjöldans, fjölda fæddra og dáinna, um hjónavígslur og skilnaði, um búferlaflutninga, ríkisfangs- og trúfélagsbreytingar, auk ættleiðinga.
Talnaefni
Aðferðir og flokkun
Aðrir vefir
- Ný aðferð við mat á íbúafjölda á Íslandi 21. MARS 2024
- Aðferðafræði við mannfjöldaspá Hagstofu Íslands byggð á bayesískum tölfræðilíkönum 15. ÁGÚST 2023
- Mannfjöldaspá 2020–2069 17. DESEMBER 2020
- Tákntölur sveitarfélaga 1952–2020 og landsvæðaskipting Hagstofunnar 1920–2020 18. NÓVEMBER 2020
- Mannfjöldaþróun 2019 2. NÓVEMBER 2020