Heilbrigðismál
Hagstofa Íslands vinnur tilteknar upplýsingar um heilbrigðismál. Má þar nefna tölur um hag og heilbrigði á grundvelli lífskjararannsóknar Hagstofu. Upplýsingum um heilsufar, lífsstílsþætti og heilbrigðisþjónustu er safnað frá sérhæfðum stofnunum og öðrum aðilum sem hafa með höndum skráningu og/eða innsöfnun efnis á þessu sviði. Helstu aðilar eru Embætti landlæknis, Krabbameinsskrá K.Í. og Lyfjastofnun.
Aðrir vefir
- Félagsvísar: Hagur og heilbrigðisþjónusta 2015 12. DESEMBER 2016
- Félagsvísar: Hagur og heilsa 2015 11. NÓVEMBER 2016
- Hagur og heilbrigði 2013 9. MAÍ 2014
- Félagsþjónusta sveitarfélaga 2007-2009 12. MAÍ 2010
- Almannatryggingar og velferðarmál 2008 19. OKTÓBER 2009