Laun og tekjur
Útreikningar á launaþróun og launum byggjast á upplýsingum úr launarannsókn Hagstofu Íslands. Launarannsóknin er byggð á úrtaki fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana með tíu eða fleiri starfsmenn og er gagna aflað mánaðarlega rafrænt fyrir öll störf. Safnað er ýtarlegum upplýsingum um laun, launakostnað, greiddar stundir og ýmsa bakgrunnsþætti starfsmanna og launagreiðenda. Mánaðarleg launavísitala mælir mánaðarlegar breytingar á reglulegum launum á íslenskum vinnumarkaði og sýnir almenna launaþróun. Ársfjórðungsleg launavísitala gefur sundurliðaðar upplýsingar um launaþróun einstakra hópa á íslenskum vinnumarkaði. Birtar eru niðurstöður eftir launþegahópum og atvinnugrein.
Talnaefni
Aðrir vefir
- Launamunur karla og kvenna. Rannsókn á launamun 2019–2023 21. JANÚAR 2025
- Rannsókn á launamun karla og kvenna 2008-2020 - Aðferðir og greining 8. APRÍL 2022
- ISTARF21 14. JANÚAR 2022
- Icelandic gender pay gap analysis 2008-2020 7. SEPTEMBER 2021
- Launamunur karla og kvenna 7. SEPTEMBER 2021