Losun lofttegunda
Hagstofa Íslands birtir töluleg gögn varðandi losun gróðurhúsalofts og mengandi lofttegunda innan landsvæðis Íslands og frá hagkefi Íslands. Losun frá Íslandi nær yfir allt sem gerist á landsvæðinu og á miðum Íslands á meðan að losun frá hagkerfinu nær yfir losun frá rekstri íslenskra fyrirtækja og einstaklinga, hvar svo sem sá rekstur á sér stað í heiminum. Þessi mismunur gefur innsýn yfir hvað er að gerast í nærumhverfi okkar, og hvaða losun á sér stað vegna eigin rekstrar.
Aðrir vefir
- Upplýsingar í orkuflæðireikningi hagkerfisins 11. DESEMBER 2020
- Upplýsingar í efnisflæðireikningum 10. JÚNÍ 2020
- Umhverfi og loftmengun 27. FEBRÚAR 2006
- Umhverfistölur 1997 1. JANÚAR 1997
- Umhverfistölur - Ísland og Evrópa 1. JANÚAR 1997