ÍSNÁM2008 - Íslensk náms- og menntunarflokkun
Árið 1997 var tekinn upp nýr alþjóðlegur flokkunarstaðall fyrir menntun, ISCED97 (International Standard Classification of Education). Hann leysti af hólmi fyrri ISCED-staðal frá árinu 1976. ISCED byggist á tveimur megin flokkunarleiðum sem eru innbyrðis sjálfstæðar en saman segja til bæði um stig náms og menntunar, eftir stöðu þess í menntakerfinu frá leikskóla til doktorsgráðu, svo og um svið, eftir innihaldi náms.
Hagstofa Íslands hefur um árabil aflað gagna um íslenska skólakerfið og beitt alþjóðlega flokkunarstaðlinum ISCED við úrvinnslu gagna fyrir innlendar og alþjóðlegar samantektir um menntamál. ÍSNÁM2008 endurspeglar þetta flokkunarstarf mennta- og menningarmáladeildar Hagstofunnar. Það kom út í september 2008 og er bæði aðgengilegt í prentútgáfu og hér á vefnum.
Námsleiðir og námsgreinar eftir stigi, stefnu, áherslu og gráðu samkvæmt ÍSNÁM2008 flokkun náms, ÍSMENNT2011 flokkun menntunarstöðu og ISCED2011 alþjóðaflokkun menntunar. Sýnd er flokkun náms og menntunar á Íslandi ofan grunnskóla árin 1997-2019.
ISCED kortlagning náms og menntunar. ISCED kortlagning náms og menntunar sýnir hvernig námsleiðir á Íslandi flokkast inn í alþjóðlegu menntunarflokkunina ISCED, bæði eldri útgáfu frá 1997 og endurskoðaða útgáfu frá 2011. Nýjasta útgáfa sýnir flokkunina og fjölda nemenda skólaárið 2021-2022.
Námsstigsflokkun ÍSNÁM - Yfirlit stiga
Stigin eru 7: leikskólastig, barnaskólastig, unglingastig, framhaldsskólastig, viðbótarstig, háskólastig og doktorsstig.
Námssviðsflokkun ÍSNÁM -Svið með 4 stafa flokkun, það er með námsgreinum.
Nám á Íslandi ofan grunnskóla 1997-2023.
Svið náms má greina niður á almenn svið, afmörkuð svið, einstök svið og námsgreinar.
Almenn svið |
Afmörkuð svið |
Einstök svið |
|||
0 | Almennt nám1 | 01 | Almennt og/eða breitt grunnnám | 010 | Almennt og/eða breitt grunnnám |
08 | Læsi og talnalæsi | 080 | Læsi og talnalæsi | ||
09 | Persónuleg hæfni | 090 | Persónuleg hæfni | ||
1 | Menntun | 14 | Kennaranám og menntunarfræði | 140 | Kennaranám og menntunarfræði (breiðar námsleiðir) |
(141)2 | Kennsla og þjálfun=143+144+145+146 | ||||
142 | Menntunarfræði | ||||
143 | Leikskólakennaranám | ||||
144 | Grunnskólakennaranám | ||||
145 | Sérgreinakennaranám | ||||
146 | Starfsmenntakennaranám | ||||
149 | Kennslufræði, ótilgreind | ||||
2 | Hugvísindi og listir | 21 | Listir | 210 | Listir (breiðar námsleiðir) |
211 | Myndlist | ||||
212 | Tónlist og leiklist | ||||
213 | Fjölmiðlun, sjón- og hljóðtækni | ||||
214 | Hönnun | ||||
215 | Listiðnaður | ||||
22 | Hugvísindi | 220 | Hugvísindi (breiðar námsleiðir) | ||
221 | Trúarbrögð | ||||
222 | Erlend tungumál | ||||
223 | Móðurmál | ||||
(224) | Sagnfræði, heimspeki og skyldar greinar=225+226 | ||||
225 | Sagnfræði og fornleifafræði | ||||
226 | Heimspeki og siðfræði | ||||
229 | Hugvísindi, ótilgreind | ||||
3 | Félagsvísindi, viðskipti og lögfræði |
31 | Félags- og atferlisvísindi | 310 | Félags- og atferlisvísindi (breiðar námsleiðir) |
311 | Sálfræði | ||||
312 | Félags- og menningarfræði | ||||
313 | Stjórnmálafræði og borgararéttindi | ||||
314 | Hagfræði | ||||
319 | Félagsvísindi, ótilgreind | ||||
32 | Fjölmiðlafræði og upplýsingafræði | 321 | Fjölmiðlafræði og fréttamennska | ||
322 | Bókasafns- og upplýsingafræði, bóka- og skjalavarsla | ||||
34 | Viðskipti og stjórnun | 340 | Viðskipti og stjórnun (breiðar námsleiðir) | ||
341 | Heildsala og smásala | ||||
342 | Markaðssetning og auglýsingar | ||||
343 | Fjármál, bankastarfsemi og tryggingar | ||||
344 | Bókhald og skattlagning | ||||
345 | Rekstur og stjórnun | ||||
346 | Ritara- og skrifstofustörf | ||||
347 | Atvinnulífið | ||||
349 | Viðskipta- og hagfræði, ótilgreind | ||||
38 | Lögfræði | 380 | Lögfræði | ||
4 | Raunvísindi, stærðfræði og tölvunarfræði |
42 | Lífvísindi | 420 | Lífvísindi (breiðar námsleiðir) |
421 | Líffræði og lífefnafræði | ||||
422 | Umhverfisfræði | ||||
44 | Eðlisvísindi | 440 | Eðlisvísindi (breiðar námsleiðir) | ||
441 | Eðlisfræði | ||||
442 | Efnafræði | ||||
443 | Jarðvísindi | ||||
46 | Stærðfræði og tölfræði | 461 | Stærðfræði | ||
462 | Tölfræði | ||||
48 | Tölvunarfræði | 481 | Tölvunarfræði | ||
482 | Tölvunotkun | ||||
499 | Raunvísindi, ótilgreind | ||||
5 | Verkfræði, framleiðsla og mannvirkjagerð |
52 | Verkfræði og tækni | 520 | Verkfræði og tækni (breiðar námsleiðir) |
521 | Vélfræði og málmsmíði | ||||
522 | Rafmagn og orka | ||||
523 | Rafeindatækni og sjálfvirkni | ||||
524 | Efnanotkun og -vinnsla | ||||
525 | Vélknúin ökutæki, skip og flugför | ||||
529 | Verkfræði, ótilgreind | ||||
54 | Framleiðsla og vinnsla | 540 | Framleiðsla og vinnsla (breiðar námsleiðir) | ||
541 | Matvælavinnsla | ||||
542 | Vefnaður, fatnaður, skófatnaður og leðurvörur | ||||
543 | Efnismeðferð (viður, pappír, plast og gler) | ||||
544 | Námugröftur og námuvinnsla | ||||
58 | Arkitektúr og byggingar | 581 | Arkitektúr og borgarskipulag | ||
582 | Mannvirki og byggingarverkfræði | ||||
599 | Iðnnám, ótilgreint | ||||
6 | Landbúnaður og dýralækningar | 62 | Landbúnaður, skógrækt og fiskveiðar | 620 | Landbúnaður, skógrækt og fiskveiðar (breiðar námsleiðir) |
621 | Jarðræktar- og búfjárafurðir | ||||
622 | Garðrækt | ||||
623 | Skógrækt | ||||
624 | Fiskveiðar | ||||
64 | Dýralækningar | 640 | Dýralækningar | ||
7 | Heilbrigði og velferð | 72 | Heilbrigði | 720 | Heilbrigði (breiðar námsleiðir) |
721 | Læknisfræði | ||||
(722) | Heilbrigðisþjónusta = 725+726+727 | ||||
723 | Hjúkrun og umönnun | ||||
724 | Tannlækningar | ||||
725 | Sjúkdómsgreining og meðferðartækni | ||||
726 | Meðferð og endurhæfing | ||||
727 | Lyfjafræði | ||||
729 | Heilbrigðisgreinar, ótilgreint | ||||
76 | Félagsþjónusta | 761 | Umönnun barna og æskulýðsþjónusta | ||
762 | Félagsþjónusta og ráðgjöf | ||||
8 | Þjónusta | 81 | Einstaklingsþjónusta | 810 | Einstaklingsþjónusta (breiðar námsleiðir) |
811 | Hótel, veitingahús og veisluþjónusta | ||||
812 | Ferðir, ferðamennska og afþreying | ||||
813 | Íþróttir | ||||
814 | Heimilisþjónusta | ||||
815 | Hár- og snyrtiþjónusta | ||||
84 | Flutningaþjónusta | 840 | Flutningaþjónusta | ||
85 | Umhverfisvernd | 850 | Umhverfisvernd (breiðar námsleiðir) | ||
851 | Umhverfisverndartækni | ||||
852 | Náttúrulegt umhverfi og villt dýr | ||||
853 | Samfélagsleg hreinlætisþjónusta | ||||
86 | Öryggisþjónusta | 860 | Öryggisþjónusta (breiðar námsleiðir) | ||
861 | Vernd einstaklinga og eigna | ||||
862 | Heilbrigði og öryggi á vinnustöðum | ||||
863 | Her og landvarnir | ||||
“0“ er notað sem þriðji stafur þegar aðeins er um að ræða eitt einstakt svið fyrir tilsvarandi afmarkað svið eða þegar skilgreina þarf samsett svið úr a.m.k. þremur einstökum sviðum og enginn þeirra er ríkjandi. Nota skal “9“, “99“ eða “999“ í gagnasafni ef sviðið er óþekkt eða óskilgreint. |
1 Hér er um að ræða almennt nám sem andstæðu við sérhæft nám en ekki sem andstæða starfsnáms.
2 Þessi flokkur (og aðrir flokkar í svigum) er notaður í námsgreinaflokkunarkerfi Eurostat og CEDEFOP yfir starfsmenntun og
-þjálfun. Undirflokkar hans eru í þessari flokkun hafðir innan sviga.
ÍSNÁM byggist á ISCED 97 - Alþjóðlegu menntunarflokkuninni (á ensku)